Nýtt sjókort af Austfjörðum

Við hjá Sjómælingum Íslands (Sjómælingasvið Landhelgisgæslu Íslands) vorum að gefa út nýtt sjókort, kort nr. 73, Glettinganes - Hlaða. 

Sjomael_k73_ny_utg_06122007_nytt_kort
Kort 73, Glettinganes - Hlaða

Þetta kort leysir af hólmi eldra kort sem Danir gáfu út 1944 og byggði að mestu á handlóðsmælingum sem gerðar voru árið 1898 á skonnortunni Diönu. Diana var í þjónustu Dana frá 1863 til 1903. Diönuboði austur af Gerpi er kenndur við þessa skonnortu http://www.navalhistory.dk/English/TheShips/D/Diana(1864).htm.

The armored schooner DIANA
Skonnortan Diana

Sjá nánar um útgáfuna á vef Gæslunnar http://www.lhg.is/starfsemi/stjornsyslusvid/frettir/nr/1076.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels Bjarki Finsen

Sæll frændi,

Það er verið að vinna í korti 367. Vonandi kemur það út fyrir mitt næsta ár. Varðandi Lambhúsatjörn, þá eigum við ekki til mælingar og ekki stendur til að mæla þar, enda geri ég ráð fyrir að þeir bátar sem þar fari um þurfi ekki sjókort.

Kv.
Níels (sonur Björns Inga Finsen)

Níels Bjarki Finsen, 10.12.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband