Frekari upplýsingar má finna á vef Gæslunnar
http://www.lhg.is/starfsemi/stjornsyslusvid/frettir/nr/1080
Landhelgisgæsla Íslands Sjómælingasvið vill vekja athygli á því að fullt tungl er á Aðfangadag og að vanda, stórstreymi því samfara. Það er því ástæða fyrir sjómenn og aðra að fylgjast vel með veðurspá og loftþrýstingi.
Flóðspá reiknast út miðað við venjuleg veðurskilyrði. Breytingar á veðri valda mismun á útreiknuðum og raunverulegum sjávarföllum því töflur yfir sjávarföll eru reiknaðar út miðað við meðalloftþyngd sem er við sjávarmál 1013 hPa (millibör).
Falli loftvog t.d. um 10 hPa má búast við hækkun sjávaryfirborðs um 0,1 m og öfugt. Blási af hafi þegar loftþrýstingur er lágur, mun sjávarhæðin vera meiri en taflan sýnir, og á hinn bóginn minni með frálandsvindi og háum loftþrýstingi.
![]() |
Fullt tungl og stórstreymt á aðfangadag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.