Virðburðarík vika

Síðustu dagar hafa verið virðburðaríkir hjá fjölskyldunni. Ég fór norður í Vatnsdal og skemmti mér vel við fiskveiðar í góðum félagsskap.

DSCF3661
Ingólfur, Haddi, Ragnar og Sigurkarl. Fyrir utan má sjá Árna.

DSCF3665
Húslestur, Ólafur á Oddhóli hefur fylgt þessum veiðihóp lengi. Ragnar les fyrir hópinn. Sigurkarl skemmtir sér vel.

DSCF3675
Ingólfur bleytir færi.

Á leiðinni heim fékk ég þær fréttir að frumburðurinn hafi staðist verklega prófið í akstri og að hún væri komin með bráðabirgðaökuskírteini.

Óli fór í gær í skólaferðalag á slóðir Snorra og er væntanlegur heim í dag.

Í morgun missti sú yngsta sína fyrstu tönn - mikil gleði hjá henni.

DSCF3716
Brynja tannlausa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband